• Heim
  • Um
  • Heim
  • Um

Rekstur IT

Þær lausnir sem við bjóðum upp á og þjónustum eru margreyndar og verðlaunaðar. Við sjáum um úttektir og skipulag á innri, sem ytri kerfum fyrirtækisins og hjálpum til við endurskipulagningu innri kerfa.

24/7 Öryggislausnir

Doit leggur áherslu á öryggismál.  ​Ein af lausnum okkar er að hafa eftirlit með umhverfi fyrirtækja og tryggja að stillingar uppfylli kröfur um öryggi.

Afritun í skýinu

Doit er samstarfsaðili DropSuite og ​býður upp á lausnir fyrir Office 365.  Viðskiptavinir geta stjórnað sínu umhverfi og sparað bæði tíma og peninga með sjálfsafgreiðslu.

Mínar síður

Hér getur þú skráð þig inn og fengið upplýsingar um stöðu beiðna og komist í leiðbeiningar fyrir ýmis kerfi.

Vertu þín tölvudeild

Doit er samstarfsaðili ConnectWise.  Með Connectwise getum við viðhaldið tölvukerfum fyrirtækja á hagkvæman hátt.  Viðskiptavinir Doit geta fengið aðgang inn á sitt umhverfi og sinnt einföldum aðgerðum.

Bóka tíma

Hér getur þú bókað tíma, símtal, fjarfund eða heimsókn.

Doit ehf |Ásbúð 20 | Sími 517-8111 | Kt: 510820-0370 | VSK: 138410